Hlutabréf útgerðarfélaga ruku upp eftir tímamóta loðnuráðgjöf

Hlutabréf útgerðarfélaga tóku stökk í dag eftir að Hafrannsóknarstofnun ráðlagði veiðar á allt að 904 þúsund tonnum af loðnu fyrir komandi vertíð. Kvótinn sjöfaldast milli ára og hefur ekki verið meiri síðan 2003.

220
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir