Ólíklegt þykir að gripið verði til tilslakana næstu viku

Ólíklegt þykir að gripið verði til tilslakana næstu vikur, en sóttvarnalæknir skilaði ráðherra minnisblaði sínu með endurskoðuðum tillögum að næstu sóttvarnaaðgerðum í gær. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu gagnrýnir ófyrirsjáanleika stjórnvalda og kallar eftir allavega tuttugu manna takmörkunum í verslunum.

235
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir