Sauðburður hafinn í Skarði í Landssveit

Gimbrarnar Aldís og Guðrún eru lambadrottningar á bænum Skarði í Landsveit en þær komu í heiminn í gær á vorjafndægri. Skarð er stærsta fjárbú á Suðurlandi með um ellefu hundruð fjár.

490
01:14

Vinsælt í flokknum Fréttir