Lögreglustjórar lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra
Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Vesturlandi, er einn átta af níu lögreglustjórum sem treysta ekki lengur Haraldi Johannessen ríkislögreglustjóra.
Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Vesturlandi, er einn átta af níu lögreglustjórum sem treysta ekki lengur Haraldi Johannessen ríkislögreglustjóra.