Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving kemur inn í stað Cecilíu Rán

Landsliðsþjálfari Íslands hefur þurft að kalla út markvörðinn Auði Sveinbjörnsdóttur Scheving til liðs við íslenska landsliðið á Englandi en Cecilía Rán fingurbrotnaði á æfingu í gær.

232
01:20

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta