Már kynnir skýrsluna um neyðarlánið til Kaupþings

Upptaka af blaðamannafundi Seðlabanka Íslands í tilefni af útkomu skýrslu um hið svokallaða neyðarlán Seðlabankans til Kaupþings 6. október árið 2008. Már Guðmundsson Seðlabankastjóri kynnir efni skýrslunnar, en hann boðaði gerð hennar árið 2015.

220
35:58

Vinsælt í flokknum Fréttir