RAX Augnablik - Í gær var ég ung

Árið 1993 heimsótti Ragnar Axelsson Síberíu í fyrsta skipti. Hann heimsótti lítið þorp í ríkinu Yakutiu í austanverðri Síberíu og heillaðist af lífinu þar en hann lýsir heimsókninni eins og að stíga inn í leikrit sem gerist fyrir 100 árum. Honum fannst svo áhugavert að mynda lífið í þorpinu að hann upplifði það eins og að detta ofan í holu sem er full af demöntum.

8478
04:20

Vinsælt í flokknum RAX Augnablik