Félag arkitekta telur hættu á félagslegum aðskilnað

Verulegar athugasemdir hafa verið gerðar við reglur um hlutdeildarlán í umsagnarferli þeirra. Félag arkitekta telur hættu á félagslegum aðskilnaði og Reykjavíkurborg telur að fáir geti nýtt úrræðið í höfuðborginni á næstu misserum.

159
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir