Þota fengin til að bjarga málum í innanlandsflugi

Stór farþegaþota af gerðinni Boeing 757 lenti nú síðdegis á Reykjavíkurflugvelli er hún var fengin til að bjarga málum í innanlandsflugi Icelandair eftir að tvær vélar úr innanlandsflota félagsins biluðu.

4705
00:31

Vinsælt í flokknum Fréttir