Loksins kominn heim eftir slysið á Íslandi

Breskur ferðamaður, sem slasaðist alvarlega í bílslysi á Íslandi í apríl, segir kraftaverk að hann sé enn á lífi. Hann er loksins kominn heim eftir fimm vikur á sjúkrahúsi og hlakkar til að giftast sínum heittelskaða.

2682
02:27

Vinsælt í flokknum Fréttir