Telur að grípa eigi strax til aðgerða innanlands

Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar telur að grípa eigi strax til aðgerða innanlands svo stemma megi stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Reikna megi með að bólusettir veikist alvarlega hér á landi eins og í öðrum Evrópulöndum.

8758
05:50

Vinsælt í flokknum Fréttir