Segir af og frá að látið verði af aðgerðum vegna þjófnaðarins
Starfsfólk veitingastaðarins Ítalíu gekk í dag inn á skrifstofur Eflingar, til að krefjast þess að stéttarfélagið léti af aðgerðum sínum í garð staðarins vegna meints launaþjófnaðar. Formaður Eflingar segir af og frá að látið verði af aðgerðum vegna þjófnaðarins, sem eigandi Ítalíu segir ekki eiga stoð í raunveruleikanum