Krefst eftirlitsmyndavéla á leikvelli

Faðir sjö ára stúlku, sem brást hetjulega við þegar maður gerði tilraun til að nema hana á brott á leikvelli í Grafarvogi í gærkvöldi, vill að eftirlitsmyndavélum sé komið fyrir á leikvöllum í borginni. Lögregla rannsakar nú málið en maðurinn er enn ófundinn.

2726
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir