Sprengja skóla og spítala
Þeim ríkjum fjölgar sem samþykkja að aftengja Rússland frá greiðslukerfi sem notað er til að miðla fjármunum milli alþjóðlegra banka En rússneskir hermenn hafa nú tekið að beina sprengjuárásum að spítölum og skólum í Úkraínu.