Auglýst eftir vistforeldrum
Barna- og fjölskyldustofa leitar að vistforeldrum fyrir fylgdarlaus börn. Um þrjátíu fylgdarlaus börn nú í úrræðum á vegum barnavernda víðsvegar um landið. Aðeins ein umsókn hefur borist frá því að auglýsingin var birt um miðjan mánuð.