Abba æði hefur gripið um sig í Keflavík

Abba æði hefur gripið um sig hjá nemendum Heiðarskóla í Keflavík því þeir hafa verið að æfa söngleikinn Mamma Mia sem verður sýndur fyrir almenning um leið og sóttvarnaryfirvöld leyfa.

4539
01:26

Vinsælt í flokknum Fréttir