Blindur bakstur - Óvænt úrslit í lokaþættinum

Sóli Hólm og Viktoría Hermannsdóttir kepptu í kökubakstri í lokaþættinum af Blindum bakstri. Það verður að segjast að úrslitin hafi verið óvænt eins og sjá má í þessu broti úr þættinum.

11094
09:25

Vinsælt í flokknum Eva Laufey