Kvöldfréttir Stöðvar 2: Einfaldur jóladessert að hætti Evu Laufeyjar
Sennilegast hafa margir þegar ákveðið hvað verður á matseðlinum um jólin, en ekki allir. Eva Laufey kennir okkur að elda einfaldan en dásamlega ljúffengan jóladessert í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þessi uppskrift er vís til að slá í gegn í hvaða jólaboði sem er. Fréttir hefjast á slaginu 18.30, að vanda.