Risastór stund á Rey Cup

Á síðasta ári unnu malavískir drengir hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar og stóðu uppi sem Rey Cup meistarar. Í ár verður nýr kafli skrifaður í sögu mótsins þegar að kvennalið frá Malaví keppir í fyrsta sinn í knattspyrnu á evrópskri grundu.

378
02:16

Vinsælt í flokknum Fótbolti