Þurfi að binda í lög hversu mörg börn sæðisgjafar megi búa til

Heilbrigðisráðherra segir alveg ljóst að binda þurfi í lög hversu mörg börn sæðisgjafar megi búa til hér á landi. Ekki sé ráðlegt að hver sæðisgjafi megi frjóvga fleiri en tvö egg í svo litlu samfélagi líkt og á Íslandi.

20
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir