Segir ákvörðun Svandísar árás á Reykjavíkurflugvöll

Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra hefur skipað Isavia að afhenda borginni flugvallarland í Skerjafirði undir nýtt íbúðahverfi. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins kallar þetta árás á flugvöllinn sem þurfi að verja með fullum hnefa.

902
02:07

Vinsælt í flokknum Fréttir