Byggja upp nýjan miðbæ á Egilstöðum

Uppbygging á nýjum miðbæ á Egilsstöðum er hafin. Sveitarstjóri Múlaþings segir að á næstu þremur árum verði hægt að sjá móta fyrir 160 nýjum íbúðum í bland við græn svæði í hjarta bæjarins.

4409
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir