24/7 - Dr. Erla Björnsdóttir

Dr. Erla Björnsdóttir er vísindakona, sálfræðingur og framkvæmdastjóri Betri Svefns. Í þættinum ræðir Erla stuttlega um mikilvægi svefns en svo tekur þátturinn óvænta beygju þar við fáum að kynnast hvernig Erla horfir á lífið. Rætt er um andlitsblindu, kraftinn í að velja hvernig við bregðumst við aðstæðum, mikilvægi aga og að minna sig stöðugt á hvað maður hefur og margt fleira. Hægt er að horfa á allan þáttinn hér.

236
10:03

Vinsælt í flokknum 24/7