Færri mandarínur og gæðin minni

Minna magn af mandarínum er flutt til landsins og gæðin eru verri vegna náttúruhamfara á Spáni. Forstöðumaður innkaupa hjá Krónunni segir eðlilegt að landsmenn furði sig á skortinum, enda sé ávöxturinn partur af jólunum.

271
01:39

Vinsælt í flokknum Fréttir