Ísland í dag - Nadia Katrín vinnur mest í hjónarúminu heima
Hálf þjóðin vinnur heima þessa dagana. En að hverju þarf að huga svo kom megi einhverju í verk og svo ísskápurinn freisti ekki á fimm mínútna fresti? Vala hitti Nadiu Katrínu Banine, fasteignasala og Hönnu Ingibjörgu Arnarsdóttur, ritstjóra Húsa og híbýla, sem sýna okkur sniðugar og skemmtilegar lausnir.