Afþreyingarhótel með heitum laugum, ísböðum og tugkílómetra stígakerfi

Fyrirhugað hótel Hreiðars Hermannsonar á Orustustöðum í Skaftárhreppi verður með ísböðum, heitum laugum og tugkílómetra stígakerfi fyrir viðamikla afþreyingu. Enn ríkir þó óvissa um hvort leyfi fáist til að leggja varanlegan veg að hótelinu.

1673
02:22

Vinsælt í flokknum Fréttir