Óvenjulegur persónuleiki og á það til að skjóta upp kolli á ólíklegustu stöðum

Það kemur ekki á óvart að Michelle Ballarin, sem sögð er vera kaupandi af stórum hluta eigna úr þrotabúi WOW air, hyggist endurreisa félagið. Þetta segir blaðamaður hjá New York Times sem hefur skrifað um hana í bókum og blaðagreinum. Hún sé óvenjulegur persónuleiki og eigi það til að skjóta upp kolli á ólíklegustu stöðum.

635
02:48

Vinsælt í flokknum Fréttir