Skrifað undir tímamóta kjarasamninga

Nú rétt fyrir fréttir var skrifað undir nýjan kjarasamning fyrir mikinn meirihluta launafólks á almennum vinnumarkaði. Laun hækka um lágmarks krónutölu en annars um rúm þrjú prósent á ári. Aðalmarkmið samninganna er að ná niður verðbólgu og vöxtum og tryggja stöðugleika næstu fjögur árin.

537
08:00

Vinsælt í flokknum Fréttir