Ísland í dag - Yngsti dómari landsins

Hún er 36 ára, kennir við HR, er yngsti dómari landsins með fjórða barn þeirra hjóna á leiðinni í heiminn. "Ég hef aldrei fundið fyrir því að kyn mitt eða aldur hindri uppgang minn og ég segi nemendum mínum að það sé undir þeim komið hvað þeir komast langt í lífinu." Í þætti kvöldsins förum við í morgunkaffi til Halldóru Þorsteinsdóttur og kynnumst þessari kraftmiklu, skemmtilegu og einlægu konu sem spilar eins og engill á píanó.

27899
12:16

Vinsælt í flokknum Ísland í dag