Kalla eftir stóru átaki

Lögreglan telur að stórfellt átak þurfi til að taka á hnífaburði barna, dæmi séu um að þau gangi um með rafvopn og piparúða. Einnig hefur borið á því að ungmenni mæti með hnífa í skólann.

1092
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir