Bátur brennur í Vogum

Stór trébátur brann í höfninni í Vogum á Vatnsleysuströnd í nótt. Ekki tókst að slökkva eldinn heldur sökk báturinn og hvílir nú á botni hafnarinnar.

3704
01:11

Vinsælt í flokknum Fréttir