Blendnar tilfinningar fylgdu fyrstu togaralönduninni í fimm mánuði

Í fyrsta sinn í fimm mánuði landaði frystitogari í Grindavík í dag og skiptstjóri segir blendnar tilfinningar fylgja tímamótunum. Útgerðarstjóri segir gleðilegt að líf sé að færast í bæinn á ný.

1057
02:23

Vinsælt í flokknum Fréttir