Eldur í Garðabæ

Umferðin gengur nú hægar en venjulega á Reykjanesbraut í Garðabæ, en þar kviknaði eldur í tengivangi bifreiðar á þriðja tímanum í dag, á móts við IKEA.

9511
00:26

Vinsælt í flokknum Fréttir