Geldingar ódýrari en áður

Á Dýraspítalanum í Víðidal er nú boðið upp á geldingar- og ófrjósemisaðgerðir katta á kostakjörum. Átaki var hrundið af stað til að sporna gegn offjölgun.

535
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir