Ístak afhendir Grænlendingum neðanjarðarvirkjun í sífrera

Ístak afhenti grænlenskum stjórnvöldum nýja virkjun við bæinn Ilulissat til notkunar um helgina. Þetta er stærsta og flóknasta verkefni sem fyrirtækið hefur ráðist í en virkjunin er sú fyrsta í heiminum sem byggð er neðanjarðar í sífrera.

3200
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir