Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Hvorki kollsteypur né óbreytt ástand

Hógværar kerfisbreytingar og varkár efnahagsstjórn virðast vera skilaboð kjósenda eftir kosningarnar á laugardag. Stjórnmálaskýrendur segja að óbreytt ástand komi ekki til greina frekar en kollsteypur. Lykilstaða Viðreisnar í stjórnarmyn

Innlent
Fréttamynd

Ræddu saman í síma í gær

Formenn Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokks hafa rætt saman óformlega um mögulegt ríkisstjórnarsamstarf með Viðreisn. Forseti Íslands hefur boðað alla formenn flokkanna sem náðu á þing á sinn fund í dag.

Innlent
Fréttamynd

Oddný ætlar ekki að segja af sér formennsku

Samfylkingin er minnsti flokkurinn á Alþingi eftir kosningarnar. Oddný Harðardóttir segir enga kröfu hafa komið fram um afsögn sína. Borgarstjórnarflokkurinn kom saman eftir að flokkurinn missti alla þingmenn í Reykjavík.

Innlent
Fréttamynd

Flokkur fólksins kemst á fjárlög

Flokkur fólksins er eini flokkurinn sem ekki náði manni inn á þing í nýafstöðnum kosningum sem hefur náð lágmarki til að eiga rétt til framlaga úr ríkissjóði.

Innlent
Fréttamynd

Erfið og flókin stjórnarmyndun framundan

Forsætisráðherra mætti á Bessastaði í dag til að biðjast lausnar fyrir ráðuneyti sitt. Hann telur Sjálfstæðisflokkinn sigurvegara kosninganna og eðlilegast sé að formaður þess flokks fái umboð til stjórnarmyndunar. Forseti Íslands ætlar að funda með formönnum flokkanna á morgun og næstu daga.

Innlent
Fréttamynd

Kjörsókn aldrei verið minni

Ríkisstjórnin er fallin en ríkisstjórnarflokkarnir tveir fengu tuttugu og níu þingmenn kjörna í Alþingiskosningunum í gær af sextíu og þremur. Að minnsta kosti þrjá flokka þarf til að mynda nýja meirihlutastjórn á Alþingi. Kjörsókn hefur aldrei verið minni en í kosningunum í gær.

Innlent
Fréttamynd

Nýir flokkar senuþjófar í kosningunum

Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans og Grétar Þór Eyþórsson prófessor í stjórnmálafræði fóru yfir hápunkta nýafstaðinna kosninga í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun.

Innlent