Bjarni vildi breytingar á lista á elleftu stundu Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi hafði ákveðið að gera tillögu um framboðslista með fjórum karlmönnum í efsta sæti. Skömmu fyrir fundinn krafðist Bjarni Benediktsson þess að breytingar yrðu gerðar á listanum. Innlent 1. október 2016 07:00
Sigmundur Davíð: Hugsa sem minnst um hvað gerist ef illa fer Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segist ekki hafa hugsað um hvað taki við verði hann ekki endurkjörinn formaður flokksins Innlent 30. september 2016 20:36
Hrútskýringar óumflýjanlegur hluti af vinnudeginum á Alþingi Hugtakið hrútskýring hefur verið að ryðja sér rúms í umræðunni hér á landi undanfarið en þær eru óumflýjanlegur hluti af vinnudeginum á Alþingi, að mati nokkurra íslenskra stjórnmálakvenna. Innlent 30. september 2016 20:15
Preben og Dagný Rut í efstu sætum Bjartrar framtíðar í NA-kjördæmi Björt framtíð hefur skipað lista sinn í Norðausturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar Innlent 30. september 2016 18:57
Forsætisráðherra fær 15 mínútur á flokksþingi Framsóknar Eftir breytingu á dagskrá flokksþings fá allir ráðherrar flokksins hver um sig 15 mínútur til að fara yfir sín mál. Innlent 30. september 2016 17:06
Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið. Innlent 30. september 2016 15:30
Ný dagskrá í burðarliðnum fyrir flokksþing Framsóknarflokksins 1049 fulltrúar á flokksþingi ákveða hver verður næsti formaður flokksins í kosningu á sunnudag. Flokkurinn gæti verið í sárum vegna úrslitanna, hver sem þau verða. Innlent 30. september 2016 11:52
Þorvaldur leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í Reykjavík suður Þorvaldur Þorvaldsson, trésmiður og formaður Alþýðufylkingarinnar, leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í komandi alþingiskosningum. Innlent 30. september 2016 10:17
Listi Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi samþykktur Þingmaðurinn Lilja Rafney Magnúsdóttir skipar efsta sæti listans. Innlent 30. september 2016 09:36
Bjarni talaði mjög fyrir breytingu á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi Breytingin var mjög óvænt að sögn Bryndísar Haraldsdóttur. Innlent 30. september 2016 08:49
Vilja að fleiri greinar greiði auðlindagjald Forystumenn stjórnmálaflokkanna eru almennt sammála um að fleiri atvinnugreinar en sjávarútvegur greiði auðlindagjald. Forsætisráðherra segir óraunhæft að fækka virðisaukaskattsþrepum niður í eitt. Formaður VG segir þörf á að efla Innlent 30. september 2016 07:00
Breytingar á lista Sjálfstæðisflokksins í Kraganum: Bryndís í annað sætið Breytingin var samþykkt á fundi Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu í kvöld. Innlent 29. september 2016 22:18
Listi Viðreisnar í Norðausturkjördæmi staðfestur Formaður flokksins leiðir listann. Innlent 29. september 2016 14:46
Titringur innan Framsóknar: „Aukin tortryggni leiðir til aukins óróa“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins segir mikilvægt að huga að því hvernig ásýnd flokksins verði í komandi kosningum og við myndun nýrrar ríkisstjórnar. Innlent 29. september 2016 13:54
Sigmundur Davíð um kannanirnar: „Ekkert nýtt að þeir sem eru andsnúnir flokknum vilji losna við mig“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins segir ánægjulegt að sjá stuðning Framsóknarmanna við sig í tveimur könnunum sem birtust í dag vegna formannskosninganna sem fara fram á Flokksþingi Framsóknarflokksins um helgina. Innlent 29. september 2016 12:06
Gústaf Níelsson leiðir Íslensku Þjóðfylkinguna í Reykjavíkurkjördæmi norður Íslenska Þjóðfylkingin, E listinn, hefur stillt upp framboðslista sínum í Reykjavíkurkjördæmi Norður. Innlent 29. september 2016 11:54
Dögun tilkynnir efstu sæti á listum sínum í Norðvestur- og Norðausturkjördæmi Sigurður Eiríksson ráðgjafi og Sigurjón Þórðarson, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits norðurlands vestra, leiða lista flokksins. Innlent 29. september 2016 11:26
Stuðningsmenn Sigurðar Inga ósáttir Ekki gert ráð fyrir Sigurði Inga í dagskrá Flokksþings. Innlent 29. september 2016 10:44
Svar við spurningu Kára Stefánssonar Sæll Kári, og takk fyrir síðast. Í sjónvarpsþættinum Leiðtogaumræður, sem fram fór fimmtudagskvöldið 22. september sl., spurðir þú fulltrúa þeirra flokka sem bjóða fram í næstu Alþingiskosningum spurninga. Skoðun 28. september 2016 20:36
Framboðslisti Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavík suður kynntur Gunnlaugur Ingvarsson bifreiðastjóri skipar efsta sæti listans. Innlent 28. september 2016 11:17
Sigurður Ingi ekki viðstaddur fund forsætisráðherra Norðurlandanna Sigurður Ingi Jóhannsson er ekki viðstaddur fund forsætisráðherra Norðurlandanna sem nú fer fram á Álandseyjum. Innlent 28. september 2016 09:07
Býður sig fram til ritara Framsóknar en lýsir hvorki yfir stuðningi við Sigmund Davíð né Sigurð Inga Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar og oddviti Framsóknarmanna í Fjarðabyggð hefur ákveðið að gefa kost á sér í embætti ritara Framsóknarflokksins á flokksþinginu sem fram fer um næstu helgi. Innlent 28. september 2016 07:58
Verðtrygging verður óþörf með myntráði Festing gengis krónunnar við annan gjaldmiðil, til dæmis evru, með myntráði er betra fyrirkomulag en núverandi peningastefna og verðskuldar nánari skoðun. Innlent 28. september 2016 07:00
Píratar tapa miklu fylgi en Sjálfstæðisflokkur eykur við sig Sjálfstæðisflokkurinn mælist langstærsti flokkurinn i nýrri könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Píratar tapa miklu fylgi. Framsóknarflokkurinn og VG jafnstórir. Þingmaður Framsóknarflokkinn segir flokkinn eiga meira inni. Innlent 28. september 2016 07:00
Ólíklegt að þinglok verði í vikunni: „Forseti ætlar ekki að fara leika einhvern einræðisherra“ Þingmenn stjórnarandstöðunnar tóku til máls undir liðnum fundarstjórn forseta og gagnrýndu það harðlega að starfsáætlun þingsins muni ekki standast. Innlent 27. september 2016 11:50
Könnun MMR: Píratar og Sjálfstæðismenn tapa fylgi Viðreisn mælist með 12,3% og er það mesta fylgi sem flokkurinn hefur mælst með hingað til. Innlent 27. september 2016 11:36
Tekist á um framtíð þjóðar Eldhúsdagsumræður á Alþingi voru haldnar í gær. Þrír þingmenn allra flokka sem sæti eiga á þingi ræddu stöðu lands og þjóðarbús þegar tæpar fimm vikur eru til kosninga. Innlent 27. september 2016 07:00
Segir Ögmund vera verkkvíðinn Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir nefndina ekki geta tekið skýrslu Vigdísar Hauksdóttur til umfjöllunar fyrir þinglok. Vigdís segir formanninn vera verkkvíðinn og vanhæfan til að fjalla um málið. Innlent 27. september 2016 07:00
Birgitta: „Spillingin flæðir upp á yfirborðið í algerri síbylju“ Birgitta Jónsdóttir Pírati sagði að langtímahugsun og samlennd ættu undir högg að sækja vegna þess spillingar og áreitis. Innlent 26. september 2016 21:52
Óttar: Furðuleg forgangsröðun ríkisstjórnarinnar Óttar Proppé, formaður Bjartar framtíðar, gagnrýndi stjórnarflokkanna tvo harðlega fyrir stefnumál sín kjörtímabilinu. Innlent 26. september 2016 21:08