Forsætisráðherra telur Vífilsstaði álitlegan kost fyrir nýjan Landspítala Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, telur að það álitlegt að byggja nýjan Landspítala annars staðar en við Hringbraut, til dæmis á Vífilsstöðum. Innlent 23. maí 2016 16:41
Sigurður Ingi er ekkert að hugsa um formannsframboð Segir stefnt að kosningum í haust en það sé þó ekkert leyndarmál að það séu skiptar skoðanir um það innan þingflokks Framsóknar. Innlent 23. maí 2016 15:58
Seðlabankanum verður heimilt að sekta einstaklinga um allt að 65 milljónir á dag Frumvarpið liður í heildstæðri aðgerðaáætlun um losun fjármagnshafta. Viðskipti innlent 23. maí 2016 14:06
Bandarísku sjóðirnir þurfa að þola 36% afföll Skerðingin sem bandarísku fjárfestingarsjóðirnir þurfa að þola samkvæmt lögum um aflandskrónur nemur 36 prósentum en skerðingin nemur 116-119 milljörðum króna miðað við gefnar forsendur. Viðskipti innlent 23. maí 2016 13:00
Ólafur braut engar reglur með þyrluferð sinni Fjárfestirinn átti að vera mættur á Vernd klukkan 21. Innlent 23. maí 2016 10:59
Mikilvægt að halda vel á spilunum á næstu misserum Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir nýtt aflandskrónufrumvarp jákvætt, en að lítið megi út af bregða. Innlent 23. maí 2016 10:38
Þarf að endurheimta traust flokksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vill halda áfram sem formaður Framsóknar. Gagnrýni flokksmanna á störf Sigmundar gæti sett strik í reikninginn. Bæjarfulltrúi gæti séð Sigurð Inga Jóhannsson fyrir sér sem formann flokksins. Innlent 23. maí 2016 07:00
"Hálfaumingjalegt að upplýsa ekki um íslenska aflandskrónueigendur“ Frumvarp um meðferð aflandskrónueigna var til umræðu á Alþingi í gærkvöldi. Það var ekki búið að samþykkja frumvarpið þegar Fréttablaðið fór í prentun en leiða má líkur að því að það hafi verið gert. Innlent 23. maí 2016 07:00
Segist ná hagstæðum kjörum með útboði Hafnarfjarðarbær bauð rafmagnskaup sín út á EES-svæðinu. Orkusalan varð fyrir valinu. Varaformaður fjárlaganefndar segir að með þessu megi spara mikið. Viðskipti innlent 23. maí 2016 07:00
Aflandskrónufrumvarpið samþykkt á Alþingi Aflandskrónufrumvarp Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra var samþykkt á Alþingi í kvöld með 47 greiddum atkvæðum. Þingmenn Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs og Píratar sátu hjá. Innlent 22. maí 2016 23:46
Fáránlegt að kvarta yfir að annar frambjóðandi hafi verið „of góður“ í sjónvarpinu Andri Snær blæs á athugasemdir um að hann ætti betur heima í kosningum til Alþingis og er vongóður. Innlent 22. maí 2016 14:45
Sigmundur Davíð telur ekkert liggja á kosningum í haust Sigmundur leggur áherslu á að stóru málin klárist. Innlent 22. maí 2016 11:53
Ísland – boðberi friðar Ein af ástæðunum fyrir því að ég ákvað að bjóða mig fram til forseta eru möguleikar okkar til að marka okkur sess sem sáttasemjari milli stríðandi fylkinga í heiminum. Skoðun 22. maí 2016 11:00
Bandarískir sjóðir telja frumvarp um aflandskrónur brjóta gegn eignarétti Tveir bandarískir fjárfestingarsjóðir, Eaton Vance Corp. og Autonomy Capital, telja að frumvarp ríkisstjórnarinnar um aflandskrónur brjóti gegn eignarétti þeirra með bótaskyldum hætti. Viðskipti innlent 22. maí 2016 10:24
Íslenska vorið 2016: upp rennur lýðræði fyrir okkur öll Upp úr 2010 fylgdist heimsbyggð öll með því sem síðar var kallað arabíska vorið. Konur og karlar í arabalöndunum virkjuðu samfélagsmiðla á borð við Facebook og Twitter til að skipuleggja, skrásetja og opinbera viðleitni sína Skoðun 21. maí 2016 07:00
Staðreyndir öskra á aðgerðir við Mývatn Neyðarköll berast úr öllum áttum vegna ástandsins í Mývatni – heimamenn, alþingismenn, vísindamenn og almenningur krefjast aðgerða stjórnvalda. Innlent 21. maí 2016 07:00
Vilja halda gjaldeyrisútboð í næsta mánuði Fjármálaráðherra mælti nú síðdegis fyrir frumvarpi á Alþingi sem markar næstu skref við losun fjármagnshafta á Íslandi. Viðskipti innlent 20. maí 2016 18:04
Leggur fram frumvarp um útboð aflandskróna Boðað hefur verið til fundar á Alþingi í kvöld en á fundinum verður lagt fram frumvarp Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, um útboð aflandskróna. Innlent 20. maí 2016 16:58
Viðreisn fær listabókstafinn C Flokkurinn formlega stofnaður í næstu viku. Innlent 20. maí 2016 14:30
Allt eða ekkert - óskynsamleg leið Það er mikil þörf á því að gera breytingar á stjórnarskránni. Skoðun 20. maí 2016 13:44
Hvað er IMMI? Undirritaður, sem starfar sem framkvæmdastjóri IMMI, tjáði sig á dögunum um að óeðlilegt væri að ritstjóri dagblaðs hvetti undirmenn sína til að bæta nafni sínu við undirskriftarsöfnun til stuðnings forsetaframboðs viðkomandi. Skoðun 20. maí 2016 13:31
Mikil uppbygging í kortunum hjá Reykjavíkurborg Borgarstjóri segir gífurlega uppbyggingu framundan í atvinnuhúsnæði, lögð verður áhersla á atvinnuhúsnæði undir þekkingarstarfsemi og dreifingu hótela. Viðskipti innlent 20. maí 2016 11:29
Sokkinn kostnaður Um er að ræða vanda á heimsvísu. "Þúsaldarkynslóðin“ hefur verið að dragast aftur úr. "Gögn benda til þess að þetta fólk fái lægri byrjunarlaun og að það hafi ekki fengið launahækkanir með auknum starfsaldri eins og áður hefur þekkst. Það virðist vera að fólk sé að fá minna fyrir sérhæfð störf, töluvert af störfum sem ungt fólk fær núna eru í þjónustu-, verslunar- og veitingageiranum,“ segir Ásgeir. Skoðun 20. maí 2016 07:00
Forsetaframbjóðanda vantar fimm Vestfirðinga Elísabetu Jökulsdóttur vantar einungis fimm undirskriftir til viðbótar fyrir forsetaframboð sitt en umsóknarfrestur rennur út að miðnætti. Innlent 19. maí 2016 17:03
Formannsefni Samfylkingarinnar takast á í beinni á Vísi Fjórir frambjóðendur til embættis formanns Samfylkingarinnar takast á í beinni útsendingu frá hótel Natura á Vísi kl 20. í kvöld. Innlent 19. maí 2016 13:35
Lýðræðiskreppa og eftirskjálftar hrunsins haft afgerandi áhrif á forsetakosningarnar Ragnheiður Kristjánsdóttir, dósent í sagnfræði, segir að þrátt fyrir að hlutverk forseta Íslands sé illa skilgreint í stjórnarskrá þá sé hugmyndin um hann sem nokkurs konar handhafa þjóðarviljans mjög rótgróin í samfélaginu. Innlent 19. maí 2016 11:30
Pistill Páls á Sprengisandi: Skortur á trausti Veltum fyrir okkur einu lykilhugtaki í samfélagsumræðunni - hvort sem verið er að tala um forsetakosningar eða alþingiskosningar. Eða bara hvað sem er. Skoðun 19. maí 2016 11:27
Gagnsleysingjar Menn gera mismikið gagn hver á sínum vettvangi. Allir þekkja þetta. Flestir gera gagn. Suma langar að gera gagn en þeir valda því ekki, kunna ekki tökin, hafa e.t.v. ekki verksvit, flækjast bara fyrir. Aðrir hafa jafnvel ekki löngun til að Fastir pennar 19. maí 2016 07:00