Þrjú einkenni góðra krísustjórnenda Hvað þarf til að vera góður krísustjórnandi og hvað einkennir þessa stjórnendur? Atvinnulíf 14. apríl 2020 09:00
Að komast í rútínu á ný eftir páskafrí Að komast aftur í rútínu eftir frí er oft hægara sagt en gert. Svefninn er í algjöru rugli. Garnirnar gaula sem aldrei fyrr. Einbeitingin er erfið og þú veist ekki á hverju þú átt að byrja eða hvað þú ætlar að gera næst. Atvinnulíf 14. apríl 2020 07:00
Vilja innleiða svefnstjórnun á vinnustaði Stjórnendur vilja innleiða svefnstjórnun á vinnustaði með sambærilegum hætti og tímastjórnun og fleira. Vísindamenn taka undir þetta. Atvinnulíf 8. apríl 2020 09:00
Góð ráð fyrir verkefnalistann og forgangsröðun verkefna Að gera góðan verkefnalista fyrir daginn getur létt á verkefnaálagi og áhyggjum eða því að gleyma að koma einhverju ákveðnu í verk. En hvernig gerum við listan og hvernig er best að forgangsraða verkefnum? Atvinnulíf 7. apríl 2020 09:00
Megum gera ráð fyrir að fjarvinnan reyni á hjóna- og parsambönd Fjarvinna og heimaviðvera í samkomubanni hefur áhrif á hjóna- og parsambönd segir Ragnheiður Kr. Björnsdóttir fjölskyldufræðingur og hjónabandsráðgjafi. Atvinnulíf 6. apríl 2020 09:15
Aukið traust á aðgerðir stjórnvalda á heimsvísu Fleiri telja nú en áður að áhrif kórónuveirunnar verði langvinn á hagkerfið en traust eykst á heimsvísu á hagstjórnartækjum stjórnvalda. Atvinnulíf 4. apríl 2020 11:45
Helena einhenta, fjarkennsla og söngvakeppnin í Rotterdam Í kaffispjalli um helgar heyrum við í fólki sem starfar á ólíkum sviðum og í þetta sinn er gestur okkar Reynir Þór Eggertsson, lektor við háskólann í Helsinki og einn þekktasti Eurovision sérfræðingur landsins. Atvinnulíf 4. apríl 2020 10:00
Fyrirtæki í vanda með launa- og skattagreiðslur Greiðsla á virðisaukaskatti er á mánudaginn kemur. Lausafjárvandi smærri fyrirtækja blasir þó víða við. Atvinnulíf 3. apríl 2020 11:10
Persónuafsláttur verður nýttur hjá Vinnumálstofnun í apríl Unnur Sverrisdóttir, starfandi forstjóri Vinnumálastofnunar, segir að persónuafsláttur einstaklinga verði nýttur frá og með apríl fyrir einstaklinga í skertu starfshlutfalli sem fá atvinnuleysisbætur greiddar samhliða. Atvinnulíf 2. apríl 2020 12:33
Lægri útborgun hjá þeim tekjulægstu sem fara í skert starfshlutfall Tekjulægstu hóparnir fá minni útborgað frá Vinnumálastofnun því ónýttur persónuafsláttur er ekki nýttur við útgreiðslu bóta. Atvinnulíf 2. apríl 2020 10:07
Rétt vinnubrögð geta skipt sköpum um það hver eftirköstin verða fyrir samfélagið Atvinnulíf 1. apríl 2020 13:00
Hægt að innleiða áfallahjálp í daglega rútínu vinnustaða Doktor Sigríður Björk Þormar segir vinnustaði geta gripið inn í með áfallahjálp á margvíslegan hátt og að slíkt inngrip þurfi alls ekkert að vera svo flókið né kostnaðarsamt. Atvinnulíf 1. apríl 2020 10:00
Krísustjórnun á tímum kórónuveiru og algengustu mistökin Bjarni Snæbjörn Jónsson segir mikilvægt að stjórnir stígi inn að krafti og styðji við stjórnendateymin sín. Mistök verða gerð enda enginn sem getur fullyrt að ráða við stöðuna sem nú er uppi. Fyrirtækjum blæðir og sum eru í „hjartastoppi.“ Atvinnulíf 1. apríl 2020 07:00
Samskipti í fjarvinnu: Stundum er betra að hringja Það er staðreynd að rafræn samskipti eiga það til að misskiljast. Stundum er betra að hringja í fólk frekar en að skrifast á. Atvinnulíf 31. mars 2020 09:00
Margir einmana í vinnunni Fleiri karlmenn segjast einmana í vinnunni en konur og fólk yngri en fertugt upplifir einmanaleika í vinnunni hvað mest. Rýnt í niðurstöður rannsókna frá árinu 2019. Atvinnulíf 30. mars 2020 15:50
Algeng mistök á fjarfundum Dæmi um algeng mistök á fjarfundum mátti sjá í þætti Gísla Marteins á RÚV um síðustu helgi þegar ráðherrarnir Katrín Jakobsdóttir, Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson mættu sem gestir í gegnum fjarfundarbúnað. Atvinnulíf 30. mars 2020 09:00
Konan með kórónu-húmorinn reynir að fela ógreitt hárið á morgnana Í kaffispjalli um helgar er talað við fólk í ólíkum störfum. Þessa helgina er rætt við Lóu Hlín Hjálmtýsdóttir, myndasögu- og handritstöfund, teiknara, rithöfund og konuna á bakvið óborganlegan húmor Lóuboratoríum myndasögunnar. Atvinnulíf 28. mars 2020 10:00
Fjarvinnan þyngist: „Félagslegi hlutinn skiptir bara svo miklu máli“ Því lengur sem fólk vinnur í fjarvinnu, því meira fer félagshlutinn að segja til sín. Margir eru samhliða fjarvinnu í sóttkví og sumir þá alveg einangraðir. Atvinnulíf 27. mars 2020 11:11
Álag á líkamann: Hvernig er vinnuaðstaðan heima hjá þér? Enginn veit hversu lengi fjarvinnan mun vara og því er mjög mikilvægt að huga vel að vinnuaðstöðunni heima. Atvinnulíf 27. mars 2020 07:00
Sjö góð ráð fyrir hundaeigendur í fjarvinnu Hundar eru næmir á líðan eigenda sinna og félagsverur miklar. Það getur hins vegar skapað ný vandamál þegar hundaeigendur eru mikið heima, til dæmis í fjarvinnu eða eru frá vinnu vegna kórónuveirunnar eins og nú er algengt. Atvinnulíf 26. mars 2020 09:00
Á svona tímum kemur í ljós að við erum öll mannleg Eva Ýr Gunnlaugsdóttir sérfræðingur í mannauðsmálum segir að það sé ekkert síður mikilvægt fyrir fólk og fyrirtæki að fara að huga að næstu skrefum. Nýjar áskoranir, ný verkefni og möguleg ný tækifæri munu taka við þegar kórónufaraldri lýkur. Atvinnulíf 25. mars 2020 12:30
Fjarvinna með börnin heima: Dó ekki ráðalaus og bjó til „virkni-bingó“ „Ég fann að ég þurfti eitthvað til að hjálpa mér og börnunum með hugmyndir yfir daginn og gerði því þetta litla virknibingó,“ segir Elín María Halldórsdóttir sem vinnur í fjarvinnu að heiman þessa dagana eins og svo margir. Atvinnulíf 25. mars 2020 07:00
Vinnueftirlitið sendir út leiðbeiningar á óvissutímum Fyrirtæki eru hvött til að hafa starfsfólk með í ráðum þegar unnið er að lausnum og huga vel að líðan þeirra. Atvinnulíf 24. mars 2020 13:00
Allir að vinna í joggingbuxum? Fjarvinna í fatalufsum Eflaust hefur fátt haft jafn mikil áhrif á fatastíl landsmanna þessa dagana og fjarvinnan að heiman síðustu daga. Atvinnulíf 24. mars 2020 07:00
„Er sóttkvíin streitu-sóttkví eða slökunar-sóttkví?“ Á samfélagsmiðlum birtir fólk frásagnir um líðan í sóttkvínni og öllum ljóst að einangrunin sem sóttkvíin felur í sér er streituvaldandi. Atvinnulíf 23. mars 2020 11:30
Fyrirtæki skella í lás: „Við lifum á skrítnum tímum“ Fyrirtæki tilkynna um lokun. Það á við um fleiri fyrirtæki en tilmæli stjórnvalda ná til. Atvinnulíf 23. mars 2020 07:03
Er í smitrakningarteyminu en bíður spenntur eftir því að mega knúsa á ný Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og að þessu sinni er viðmælandinn einn þeirra sem kallaður var til í smitrakningarteymið, Gestur K. Pálmason. Atvinnulíf 21. mars 2020 10:00
Hollráð Sóleyjar: „Ekki fyrir alla að vinna í fjarvinnu“ Sóley Kristjánsdóttir viðskiptastjóri hjá Gallup er í fjarvinnu eftir að konan hennar fór í sóttkví. Hún velti strax fyrir sér hvaða tækifæri fælust í aðstæðunum og deilir með okkur hollráðum sem nýtast starfsfólki og stjórnendum. Atvinnulíf 20. mars 2020 10:00
Fyrir og eftir kórónuveiruna: Sjö atriði sem gætu breyst varanlega Eflaust munum við seinna tala um „fyrir og eftir kórónuveiruna“ enda svo margt sem er líklegt til að breytast varanlega í kjölfar heimsfaraldursins sem nú kollríður öllu. Atvinnulíf 19. mars 2020 15:24
Fjarvinna og börnin heima líka: Hjálp! Í fullkomnum heimi er fjarvinna heima með börn ekkert mál. Tíu ráð fyrir þá sem eru í fjarvinnu með börnin heima líka. Atvinnulíf 19. mars 2020 07:26