Viðar Ari lánaður til FH Bakvörðurinn úr Grafarvoginum spilar með FH í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 5. apríl 2018 14:37
Sjáðu Blika kynna nýjan kynþokkfullan leikmann í skemmtilegu myndbandi BlikarTV er að koma skemmtilega inn á þessu undirbúningstímabili og það er ljóst að Blikar ætla að leika sér aðeins í sjónvarpinu sínu í sumar sem er hið besta mál. Íslenski boltinn 4. apríl 2018 16:45
Oliver búinn að skrifa undir og er mættur til Blikanna á Spáni Miðjumaðurinn er búinn að skrifa undir og spilar með Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 4. apríl 2018 14:55
Fá bara fjóra frídaga fram að fyrsta leik í Pepsi-deildinni Ólafur H. Kristjánsson tók í vetur við liði FH af Heimi Guðjónssyni og mun stýra Hafnarfjarðarliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 3. apríl 2018 22:30
Oliver á leið til Breiðabliks Fyrrverandi fyrirliði U21 árs landsliðsins fær ekki að spila hjá Bodö/Glimt. Íslenski boltinn 3. apríl 2018 09:00
Brann að lána Viðar Ara til FH? Viðar Ari Jónsson var ekki í leikmannahópi Brann í dag og er á förum frá félaginu ef marka má norska fjölmiðla. Íslenski boltinn 2. apríl 2018 21:11
Gunnar skaut Grindavík í úrslit með smekklegu marki Gunnar Þorsteinssonr reyndist hetja Grindvíkinga þegar þeir tryggðu sig í úrslitaleik Lengjubikarsins annað árið í röð með 1-0 sigri á KA. Íslenski boltinn 29. mars 2018 15:55
Írönsk nýlenda í Vestmanneyjum í sumar Það eru ágætar líkur að hitta Írana þegar menn skella sér til Vestmanneyja í sumar. Fótboltalið bæjarins safnar nefnlega írönskum leikmönnum þessa dagana. Íslenski boltinn 28. mars 2018 17:00
Heimsmeistari frá 1978 skilaði sér ekki upp í flugvél til Íslands Argentínumaðurinn René Houseman lést á föstudaginn en hann átti á miðjum níunda áratugnum að hjálpa KR-liðinu að verða Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tæpa tvo áratugi. Fótbolti 26. mars 2018 20:00
Ólafur Páll: Vildi ekki þetta kaos sem nýliði í þjálfun Ólafur Páll Snorrason er kominn aftur í Grafarvoginn og er þjálfari Pepsi deildar liðs Fjölnis eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari Heimis Guðjónssonar hjá FH á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 25. mars 2018 20:00
Valur í úrslit Lengjubikarsins Valur er komið í úrslitaleik Lengjubikarsins 2018 eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í undanúrslitunum. Leikið var á aðalvelli Vals og höfðu Íslandsmeistararnir betur. Íslenski boltinn 23. mars 2018 20:08
FH fær hægri bakvörð Hin sautján ára gamli Egill Darri Makan Þorvaldsson er genginn í raðir FH og skrifað hann undir tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 23. mars 2018 18:00
Fæddur á Bermúda, spilaði síðast í New York og samdi við FH í dag FH hefur samið við Zeiko Lewis út tímabilið í Pepsi deild karla. Félagið greindi frá þessu á Twitter síðu sinni í dag. Íslenski boltinn 21. mars 2018 10:11
Níu ár síðan að Lengjubikarmeistararnir urðu Íslandsmeistarar Valur, Stjarnan, KA og Grindavík eru öll komin í undanúrslit Lengjubikarsins í fótbolta og nú er spurning hvert þeirra treystir sér í að glíma við Lengjubikargrýluna í ár. Lengjubikargrýlan hefur braggast vel síðustu ár. Íslenski boltinn 20. mars 2018 16:45
Höddi Magg veislustjóri hjá KA: „Lokatækifæri mitt að gera upp 1989“ Það verður mikið um dýrðir á laugardaginn kemur þegar KA-menn halda herrakvöld KA. Veislustjórinn þarf þar að gera upp dag frá því fyrir 29 árum síðan. Íslenski boltinn 20. mars 2018 13:00
KA burstaði Þrótt KA skellti Þrótti í síðustu umferð A-deild Lengjubikarsins í dag en lokatölur urðu 5-1 sigur norðanmanna er liðin mættust í Egilshöll í dag. Íslenski boltinn 17. mars 2018 19:12
Halldór Orri tryggði FH sigur í uppbótartíma Halldór Orri Björnsson reyndist hetja FH þegar liðið Þór í Boganum en þetta var síðasti leikur beggja liða í A-deild Lengjubikarsins. Lokatölur voru 3-2. Íslenski boltinn 17. mars 2018 18:47
Valsmenn óstöðvandi í Lengjubikarnum Valur heldur áfram að gera það gott á undirbúningstímabilinu í knattspyrnu, en í kvöld unnu þeir 3-1 sigur á öðru Pepsi-deildarliði, ÍBV, en leikið var á Valsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 16. mars 2018 20:08
Víkingur fær ungan íslenskan strák að láni frá Fulham Atli Hrafn Andrason mun spila með Víkingum í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar en Fossvogsfélagið fær hann á láni frá Englandi. Íslenski boltinn 16. mars 2018 15:00
ÍBV fær enskan miðjumann ÍBV hefur fengið enskan miðjumann fyrir komandi átök í Pepsi-deild karla, en bikarmeistararnir hafa misst afar marga sterka leikmenn frá því að deildinni lauk í haust. Fótbolti 16. mars 2018 06:00
Áskanir Ólafs Jóhannessonar kostuðu Val hundrað þúsund krónur Ólafur Jóhannesson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, hefur fengið hundrað þúsund króna sekt frá Knattspyrnusambandi Íslands vegna ummæla hans um úrslit í leik í 1. deildinni fyrir fimm árum. Íslenski boltinn 15. mars 2018 09:22
Ótrúleg endurkoma Ólafsvíkinga gegn funheitu Fjölnisliði Víkingur Ólafsvík snéri töpuðum leik sér í hag þegar þeir unnu 3-2 sigur á sjóðheitu liði Fjölnis í Akraneshöllinni í kvöld, en leikurinn var liður í A-deild Lengjubikarsins. Íslenski boltinn 14. mars 2018 22:38
KR-ingar sömdu við Norður-Írann Varnarmaðurinn Albert Watson er genginn til liðs við KR og spilar með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar en þetta er staðfest á heimasíðu KR. Íslenski boltinn 13. mars 2018 16:42
Rúnar: Valur verður liðið sem önnur lið þurfa að elta Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að Valur verði liðið sem hin liðin muniu elta í Pepsi-deildinni í sumar. Einnig greindi hann frá því að KR skoðar nú Norður-Íra, en Rúnar hefur ekki verið alls kosta sáttur við spilamennsku KR á undirbúningstímabilinu. Íslenski boltinn 12. mars 2018 20:45
Víkingur íhugar að kæra Óla Jó fyrir meiðyrði biðjist hann ekki afsökunar Brot úr viðtali Ólafs Jóhannessonar, þjálfara Vals, í samtali við Gunnlaug Jónsson, í þættinum Návígi á Fótbolti.net, hefur vakið mikla athygli og eftirmála. Nú íhuga Víkingar að kæra Ólaf fyrir meiðyrði biðjist hann ekki afsökunar á ummælum sínum. Íslenski boltinn 2. mars 2018 17:00
Spjaldaði Gylfa í leik Liverpool og Everton í desember en verður gestur KSÍ um helgina Íslensku dómararnir hittast á landsdómararáðstefnu KSÍ um helgina þar sem þeir eru að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. Dómararnir okkar fá góðan gest á ráðstefnu sína. Enski boltinn 1. mars 2018 09:00
Breytingar á keppnum UEFA gætu skilað íslensku félögunum meiri pening Evrópska knattspyrnusambandið tilkynnti í gær breytingar á fyrirkomulagi liðsskipan í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildarinnar. Helstu breytingarnar eru þær að fjórar sterkustu deildir Evrópu eru öruggar með fjögur lið inn í Meistaradeildina og litlu liðin þurfa að fara í gegnum fleiri leiki til að ná sæti. Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, telur breytingarnar geta leitt af sér meiri tekjumöguleika fyrir íslensk félög. Fótbolti 28. febrúar 2018 20:00
Birkir Már: Erum að leita í Noregi og Svíþjóð Birkir Már Sævarsson, bakvörður Vals og íslenska landsliðsins, er ekki búinn að gefa upp vonina um að komast út til Skandinavíu á láni í rúman mánuð áður en Pepsi-deildin hefst í lok apríl. Íslenski boltinn 26. febrúar 2018 20:00
Óvíst að nýjasti FH-ingurinn spili nokkurn tímann fyrir félagið Eins og greint var frá fyrr í dag þá er FH búið að gera tímabundinn samning við varnarmanninn stóra og sterka, Eddi Gomes. Það þarf þó ekki að fara svo að hann spili fyrir félagið. Íslenski boltinn 26. febrúar 2018 15:26
FH fær risa frá Kína Varnarmaðurinn Edigeison Gomes D'Almeida, eða bara Eddi Gomes, hefur fengið félagaskipti í FH frá liði í Kína. Íslenski boltinn 26. febrúar 2018 14:39