Andri Rúnar: Er einn af þeim sem spái síst í þessu meti „Fyrir leikinn hefði ég kannski verið sáttur með stig en samt ekki. Það er drullufúlt að tapa þessu niður sem sýnir hversu langt við erum komnir, að vera fúlir með jafntefli gegn KR." Íslenski boltinn 27. ágúst 2017 19:14
Kristján Guðmundsson: Ef maður er sannur meistari þá er maður kurteis Kristján Guðmundsson var ekki sáttur eftir 3-2 tap sinna manna gegn Val og lét Valsara heyra það inni í klefaaðstöðunum í Eyjum. Fótbolti 27. ágúst 2017 16:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Valur 2-3 | Valsmenn taka þrjú stig úr Vestmannaeyjum Valur sigraði ÍBV, 2-3 á Hásteinsvelli, í 17. umferð Pepsí deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 27. ágúst 2017 15:45
Leik ÍBV og Vals frestað Leik ÍBV og Vals í Pepsi deild karla sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað. Íslenski boltinn 26. ágúst 2017 13:05
Gamla markið: Hjólhestaspyrna Gulla Jóns | Myndband Gamla markið var á sínum stað í Teignum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Að þessu sinni leitaði tölvan þrettán ár aftur í tímann og valdi mark með Skagamanninum Gunnlaugi Jónssyni. Íslenski boltinn 26. ágúst 2017 10:30
Teigurinn: Grindavík vann hornspyrnukeppnina Hornspyrnukeppnin í Teignum var mjög skemmtileg en markið var sett hátt strax í upphafi. Íslenski boltinn 25. ágúst 2017 22:45
Teigurinn: Afastrákur Arnórs vann Áskorunina Í sumar hefur Teigurinn staðið fyrir Vodafone Áskoruninni þar sem leikmenn í Pepsi-deild karla hafa reynt að leika eftir stórbrotið mark Arnórs Guðjohnsen. Íslenski boltinn 25. ágúst 2017 22:15
Fylkir nartar í hælana á Keflavík Góð byrjun Framara gegn Fylki í kvöld var ekki undanfari þess sem koma skildi því Fylkir svaraði með fimm mörkum og vann, 1-5, í leik liðanna í Inkasso-deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 25. ágúst 2017 21:05
HK komst upp að hlið Hauka HK stökk upp í fimmta sætið í Inkasso-deildinni í kvöld með góðum 2-0 sigri á Haukum. Íslenski boltinn 25. ágúst 2017 19:53
Íslenskt Ali Dia-mál á Króknum Lið Tindastóls í 2. deild karla í fótbolta var blekkt til að semja við leikmann rétt áður en félagaskiptaglugginn lokaði um síðustu mánaðarmót. Íslenski boltinn 25. ágúst 2017 11:16
Geggjuð endurkoma hjá Keflavík Topplið Inkasso-deildarinnar, Keflavík, vann dramatískan sigur á ÍR á meðan Þróttur tapaði mikilvægum stigum. Íslenski boltinn 24. ágúst 2017 19:52
Pepsi-mörkin: Skagamenn súnka niður eftir mistök sem þessi Pepsi-mörkin greindu markið skrautlega sem Skagamenn fengu á sig gegn ÍBV. Íslenski boltinn 23. ágúst 2017 10:00
Komst í markmannsskóla með hjálp mömmu Veturinn áður en Anton Ari Einarsson gekk í raðir Vals var hann um tíma í markmannsskóla í Englandi og æfði með nokkrum liðum þar í landi, þ.á.m. Manchester City og Bolton. Hann fékk góða hjálp frá móður sinni, Hönnu Símonardóttur, við að komast út í markmannsskólann sem er rétt fyrir utan Wigan. Íslenski boltinn 23. ágúst 2017 06:30
Markmannsbransinn getur verið helvíti harður Anton Ari Einarsson hefur átt gott sumar milli stanganna hjá toppliði Vals í sumar. Hann greip tækifærið sem hann fékk síðasta sumar báðum höndum og æfði vel í vetur. Anton lætur efasemdaraddir ekki á sig fá. Íslenski boltinn 23. ágúst 2017 06:00
Pepsi-mörkin: Þórir var aldrei rangstæður Fjölnismenn voru ekki par sáttir við dómgæsluna í 4-0 tapinu fyrir Stjörnunni í gær. Íslenski boltinn 22. ágúst 2017 22:00
Gunnleifur: Gæjar þarna sem voru ekki fæddir er ég hætti að drekka Gunnleifur Gunnleifsson er langt frá því að leggja hanskana á hilluna þó svo hann sé kominn á fimmtugsaldur. Skiljanlega enda enn þá einn af þeim bestu á landinu. Íslenski boltinn 22. ágúst 2017 19:30
Jón Þór: Kom mér á óvart að Gulli skildi hætta Jón Þór Hauksson hefur aðstoðað Gunnlaug Jónsson með lið ÍA síðustu ár en er nú orðinn aðalþjálfari liðsins í kjölfar þess að Gunnlaugur hætti í gær. Íslenski boltinn 22. ágúst 2017 19:00
Ármann Smári ráðinn aðstoðarþjálfari ÍA Ármann Smári Björnsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá ÍA. Íslenski boltinn 22. ágúst 2017 16:51
Óskar Hrafn: Kalt mat manns sem vill það besta fyrir Skagamenn Þær fréttir bárust ofan af Akranesi í gær að Gunnlaugur Jónsson væri hættur þjálfun ÍA. Íslenski boltinn 22. ágúst 2017 16:17
Lagði upp fimm mörk gegn Fjölni í sumar Jósef Kristinn Jósefsson var besti maður vallarins þegar Stjarnan vann 4-0 sigur á Fjölni í 16. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 22. ágúst 2017 14:30
Teigurinn: Hver skoraði besta Arnórsmarkið? Taktu þátt í að velja fallegasta Arnórsmarkið sem liðin í Pepsi-deildinni hafa reynt að leika eftir í sumar. Íslenski boltinn 22. ágúst 2017 13:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Grindavík 2-0 | Einar Karl sá um Grindvíkinga Topplið Vals er aftur komið á sigurbraut í Pepsi-deild karla eftir 2-0 sigur á Grindavík í kvöld. Íslenski boltinn 21. ágúst 2017 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 4-0 | Stjörnumenn í stuði Stjarnan heldur áfram að elta topplið Vals og virðist ekki ætla að gefa neitt eftir. Stjörnumenn pökkuðu Fjölni saman í kvöld. Íslenski boltinn 21. ágúst 2017 21:45
Rúnar Páll: Vantaði neista í okkur Þrátt fyrir 4-0 sigur á Fjölni í kvöld var Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, ekkert hoppandi kátur með frammistöðu sinna manna í leiknum. Íslenski boltinn 21. ágúst 2017 21:43
Ólafur um Anton Ara: Langt síðan að við sáum að hann er frábær markvörður Ólafur Jóhannesson var ánægður með að hans menn náðu að landa 2-0 sigri gegn Grindavík í Pepsi-deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 21. ágúst 2017 21:27
Gunnlaugur hættur með Skagamenn Knattspyrnudeild ÍA greindi frá því í kvöld að Gunnlaugur Jónsson væri hættur sem þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 21. ágúst 2017 18:24
Markametið er í hættu og hér er ein stór ástæða Það hefur enginn fengið inngöngu í klúbbinn í tuttugu ár og markamet Péturs Péturssonar mun halda upp á fertugsafmælið sitt á næsta ári. En lifir það svo lengi? Andri Rúnar Bjarnason er langt á undan methöfunum fjórum þegar þeir áttu jafn marga leiki eftir og hann á í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 21. ágúst 2017 07:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Breiðablik 0-3 | Sannfærandi Blikasigur í Ólafsvík Breiðablik endaði tveggja leikja taphrinu sína og tveggja leikja sigurgöngu Ólsara með 3-0 útisigur á Víkingum í Ólafsvík í kvöld. Gísli Eyjólfsson og Sveinn Aron Guðjohnsen skoruðu í fyrri hálfleiknum og Aron Bjarnason innsiglaði síðan sigurinn í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 20. ágúst 2017 21:45
Sjáið frábært mark Gísla og hin mörk Blika í Ólafsvík | Myndband Blikar unnu sinn fyrsta sigur eftir Verslunarmannahelgi þegar þeir sóttu þrjú stig í Ólafsvíkina í kvöld. Íslenski boltinn 20. ágúst 2017 21:45
Gísli Eyjólfsson: Tók Cantona fagnið - Aldrei hitt boltann svona vel Gísli Eyjólfsson átti frábæran leik fyrir Breiðablik í 3-0 sigri liðsins á Ólafsvíkingum í kvöld. Hann var að vonum ánægður í leikslok. Íslenski boltinn 20. ágúst 2017 21:32