
Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 2-2 | Fyrsta stig Vestra á Ísafirði en eru Blikar að missa af lestinni?
Vestri og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli á Kerecis-vellinum á Ísafirði í dag. Það dugar Blikum skammt í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn en stigið var það fyrsta sem Vestri fær á nýja heimavellinum sínum.