Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Fyrsti stórleikur sumarsins

    Breiðablik og Stjarnan leiða saman hesta sína í toppslag Pepsí-deildar kvenna á Kópavogsvelli í kvöld. Fyrir leikinn eru bikarmeistarar Stjörnunnar með tveggja stiga forskot á Íslandsmeistara Blika þegar sex umferðum er lokið. Bæði lið eru ósigruð það sem af er Íslandsmóti og því verður eitthvað undan að láta í kvöld.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Gott að hafa Eddu öskrandi á hliðarlínunni

    Hin sautján ára gamla Ásdís Karen Halldórsdóttir hefur átt þátt í fjórum af sjö mörkum KR-kvenna í sumar og skoraði tvö mörk í ótrúlegum endurkomusigri liðsins í síðustu umferð. KR-konur unnu þá eina sigur félagsins í júnímánuði.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Breiðablik í annað sætið

    Breiðablik komst aftur á sigurbraut í Pepsi-deild kvenna eftir 2-1 sigur á Selfoss. Blikarnir lögðu grunninn að sigrinum á fjögurra mínútna kafla í fyrri hálfleik.

    Íslenski boltinn