Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Markverðir Blika halda oftast hreinu

    Markverðir Breiðabliksliðanna í Pepsi-deildunum í fótbolta hafa haldið marki sínu hreinu samanlagt í 19 af 29 leikjum í sumar og eiga mikinn þátt í að bæði liðin séu með á fullu í baráttunni

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Stelpurnar sem skelltu í lás

    Það munar ellefu árum á miðvarðarpari Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en þrátt fyrir að vera á fyrsta ári saman spila þær eins og þær hafi aldrei gert neitt annað. Fyrir vikið hefur ekki verið skorað hjá Blikum í Pespi-deildinni í 77 daga og 9

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Samba á Samsung-vellinum

    Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar ætla sér stóra hluti á seinni helmingi tímabilsins en Garðabæjarliðið er búið að fá fjóra leikmenn í félagaskiptaglugganum.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Berglind Björg kvaddi með þrennu

    Berglind Björg Þorvaldsdóttir lék sinn síðasta leik með Fylki í bili þegar Árbæjarliðið tók á móti Val á Fylkisvelli í kvöld en framherjinn er á leið til náms í Bandaríkjunum.

    Íslenski boltinn