Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Harpa: Þetta er mitt besta tímabil

    Harpa Þorsteinsdóttir hefur átt ótrúlegt tímabil með Stjörnunni og er að flestra, ef ekki allra, besti leikmaður tímabilsins. Hún brosti breitt eftir að Íslandsmeistaratitillinn var kominn í hús eftir 4-0 sigur á Val í Pepsi-deildinni í kvöld.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Þorlákur: Hef aldrei þjálfað svona lið

    Það var stoltur og brosmildur þjálfari Stjörnunnar, Þorlákur Árnason, sem mætti blaðamanni skömmu eftir 4-0 sigur Stjörnunnar á Val í Pepsi-deild kvenna í Garðabænum í kvöld en liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með þessum sigri. Stjörnuliðið hefur sýnt fádæma yfirburði í sumar undir hans stjórn og er vel að Íslandsmeistaratitlinum komið.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Þór/KA stoppaði sigurgöngu Vals og hjálpaði Stjörnunni - myndir

    Norðanstúlkur úr Þór/KA gáfu liði Stjörnunnar tækifæri á því að komast enn nærri Íslandsmeistaratitli kvenna í fótbolta í kvöld þegar norðanliðið stöðvaði sigurgöngu Vals í markalausu jafntefli á Vodafone-vellinum í kvöld. Stjarnan getur því náð tólf stiga forskoti með sigri á HK/Víkingi seinna í kvöld.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Harpa er óstöðvandi

    Stjörnukonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deild kvenna á þriðjudagskvöldið með því að vinna 3-1 sigur á FH í Kaplakrika. Líkt og oft áður í sumar var það Harpa Þorsteinsdóttir sem gerði útslagið í leik Garðabæjarliðsins en bæði hún og Stjörnuliðið eru stungin af í baráttunni um gull sumarsins.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Von er á ákvörðun um framhaldið

    Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur ekki enn ákveðið sig hvort hann ætli sér að halda áfram þjálfun liðsins. Hann hefur komið liðinu á stórmót í tvígang.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 3-0 | Tíu stiga forskot

    Stjörnukonur náðu tíu stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 3-o sigur á Íslandsmeisturum Þór/KA á Samsung-vellinum í Garðabæ. Stjörnuliðið hafði mikla yfirburði en mörkin litu ekki dagsins ljós fyrr en á síðustu 22 mínútunum. Harpa Þorsteinsdóttir, markahæsti leikmaður deildarinnar skoraði tvö mörk í leiknum.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Mikið undir hjá Blikum

    Karla- og kvennalið Breiðabliks í knattspyrnu verða í eldlínunni í dag þegar liðin mæta sterkum andstæðingum á vellinum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Skorar bara með langskotum

    Sigrún Inga Ólafsdóttir, leikmaður kvennaliðs KR í knattspyrnu, skoraði eitt marka Vesturbæjarliðsins í 8-0 útisigri á Keflavík í 10. umferð 1. deildar kvenna á dögunum.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Risaslagur í Eyjum

    "Það er mikilvægt fyrir okkur að ná í stig. Það væri slæmt að tapa leiknum því þá myndum við hleypa ÍBV inn í mótið,“ segir Þorlákur Árnason þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar.

    Íslenski boltinn