Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Breiðablik vann Stjörnuna

    Fjórir leikir voru í Landsbankadeild kvenna í kvöld og voru allir sigrarnir öruggir. Breiðablik vann Stjörnuna 3-1 þar sem Harpa Þorsteinsdóttir skoraði tvö mörk.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    KR vann Val 3-2

    KR vann Val 3-2 í stórleik dagsins í Landsbankadeild kvenna. Eftir þessi úrslit er KR þremur stigum á eftir Val sem trjónir á toppi deildarinnar.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    KR vann í Garðabæ

    Fjórtándu umferð Landsbankadeildar kvenna lauk í kvöld með fjórum leikjum. KR er enn sex stigum á eftir Val en Vesturbæjarliðið vann 2-0 útisigur á Stjörnunni í kvöld.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Sara Björk í Breiðablik

    Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis er Breiðablik að krækja í Söru Björk Gunnarsdóttur frá Haukum. Þessi átján ára stelpa var eftirsótt af mörgum liðum í Landsbankadeild kvenna.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Afturelding vann Stjörnuna

    Afturelding vann sannfærandi sigur á Stjörnunni 4-2 í eina leik kvöldsins í Landsbankadeild kvenna. Afturelding komst fjórum mörkum yfir en Stjarnan minnkaði muninn með tveimur mörkum í lokin.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Þór/KA lagði Stjörnuna

    Einn leikur fór fram í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Þór/KA vann góðan 2-0 sigur á Stjörnunni fyrir norðan 2-0. Það voru þær Ivana Ivanovic og Rakel Hönnudóttir sem skoruðu mörk norðanliðsins í síðari hálfleik.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Toppliðin unnu sína leiki

    Ellefta umferð í Landsbankadeild kvenna var leikin í kvöld. Valur hefur enn þriggja stiga forystu á KR en Valsstúlkur unnu 4-1 útisigur gegn HK/Víkingi í kvöld.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Toppliðin áfram í bikarnum

    Fátt var um óvænt úrslit í kvöld þegar 8-liða úrslitin í Visabikar kvenna fóru fram. Valur, Breiðablik, KR og Stjarnan tryggðu sér sæti í undanúrslitum keppninnar með sigrum í kvöld.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Kvennalið Vals styrkir sig

    Íslandsmeistarar Vals í kvennaflokki hafa fengið liðsstyrk. Sophia Mundy er gengin til liðs við félagið frá Aftureldingu en hún hefur vakið mikla athygli fyrir frábæra frammistöðu hér á landi.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Sigurður með UEFA-Pro réttindi

    Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, útskrifaðist á dögnum með Pro Liecence þjálfaragráðu en Sigurður Ragnar er annar Íslendingurinn sem útskrifast með þessa gráðu en fyrstur var Teitur Þórðarson.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Valur til Slóvakíu

    Kvennalið Vals þarf að fara til Slóvakíu og spila þar leiki sína í riðlakeppni Evrópukeppninnar í knattspyrnu. Þetta varð ljóst eftir að dregið var í riðla í morgun.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Afturelding vann Keflavík

    Fjórir leikir voru í 8. umferð Landsbankadeildar kvenna í kvöld. Afturelding vann góðan 1-0 sigur á Keflavík, KR vann Fjölni 3-0 á útivelli, Breiðablik vann útisigur á HK/Víking 5-2 og Valur vann Fylki 4-1.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Þór/KA og Stjarnan áfram

    Þór/KA og Stjarnan komust í dag í átta liða úrslit VISA-bikars kvenna. Þór/KA vann 4-0 sigur á liði Sindra og Stjarnan vann 1-0 heimasigur á Aftureldingu.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Byrjunarlið Íslands í dag

    Ísland tekur á móti Grikklandi í undankeppni EM kvenna 2009 og fer leikurinn fram á Laugardalsvelli í dag kl. 16:30. Leikurinn er síðasti heimaleikur stelpnanna í þessari undankeppni.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Dagskrá hefst 12:30 á morgun

    Laugardagurinn 21. júní er dagur kvennaknattspyrnunnar á Íslandi og verður hann haldinn hátíðlegur á Laugardalsvelli þar sem Ísland og Slóvenía mætast í undankeppni EM 2009.

    Íslenski boltinn