Sísí Lára skiptir yfir til ÍBV þrátt fyrir að skórnir séu farnir upp í hillu Sigríður Lára Garðarsdóttir, betur þekkt sem Sísí Lára, hefur fengið félagaskipti í ÍBV, uppeldisfélag sitt. Sísí Lára lagði skóna á hilluna að loknu síðasta tímabili vegna þrálátrar liðagigtar. Íslenski boltinn 14. ágúst 2023 20:00
Keflvíkingar tóku stig af spútnikliðinu Keflavík og FH gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í lokaleik 15. umferðar Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 10. ágúst 2023 21:06
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - ÍBV 1-1 | Eyjakonur héldu Þrótti í skefjum Þróttur Reykjavík tók á móti ÍBV í Bestu deild kvenna. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli, Þróttarinn Sóley María setti boltann í eigið net á 2. mínútu leiksins en liðsfélagi hennar Katla María jafnaði svo metin á 47. mínútu. Íslenski boltinn 10. ágúst 2023 20:48
„Þróttur er greinilega orðið mitt „mojo“ núna“ Guðný Geirsdóttur, markvörður ÍBV, átti sannkallaðan stórleik í 1-1 jafntefli gegn Þrótti fyrr í kvöld. Fótbolti 10. ágúst 2023 20:41
Tvö mörk í tómt mark og tvö stórkostleg mörk stelpnanna: Sjáðu mörkin í gær Tveir leikir fóru fram í Bestu deildunum í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin sem voru skoruð í leikjunum tveimur. Íslenski boltinn 10. ágúst 2023 09:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 1-1 | Allt í járnum á Origo vellinum og toppi deildarinnar Valur og Stjarnan áttust við á Hlíðarenda í kvöld en Stjörnukonur eru annað af aðeins tveimur liðum sem náð hafa að vinna Íslandsmeistara Vals í Bestu deildinni í fótbolta í sumar. Þeim tókst ekki að endurtaka leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 9. ágúst 2023 22:31
„Þetta eru tvö lið sem bera virðingu hvort fyrir öðru“ Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var nokkuð sáttur með frammistöðu sinna kvenna í 1-1 jafntefli þeirra gegn Val. En hann gaf dómara leiksins einnig mikið hrós fyrir sína frammistöðu Fótbolti 9. ágúst 2023 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Selfoss 0-0 | Markalaust í mikilvægum botnslag Tindastóll og Selfoss gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Sauðárkróki í Bestu-deild kvenna í dag. Liðin eru í harðri fallbaráttu og hefðu því bæði þurft á þremur stigum að halda. Íslenski boltinn 8. ágúst 2023 20:32
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 4-2 | Blikar skutu sér á toppinn Breiðablikskonur unnu sigur á Þór/KA í markaleik í Bestu deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 7. ágúst 2023 19:23
„Mjög ólíklegt að hún verði með í bikarúrslitaleiknum“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður þegar hann mætti í viðtal eftir sigur liðsins gegn Þór/KA í dag. Fótbolti 7. ágúst 2023 19:21
Valur lánar annan varnarmann í FH Valur hefur lánað miðvörðinn Lillý Rut Hlynsdóttur til FH og mun hún leika með Hafnarfjarðarliðinu út leiktíðina í Bestu deild kvenna. Fótbolti 4. ágúst 2023 18:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þróttur 2-1 | Valskonur halda toppsætinu Topplið Vals fékk Þrótt, sem er í 3. sæti Bestu deildar kvenna, í heimsókn í stórleik 14. umferðar í sannkölluðum Reykjavíkurslag. Valur fór með 2-1 sigur af hólmi og heldur því toppsætinu. Íslenski boltinn 3. ágúst 2023 23:27
„Að koma hingað eftir öll þessi leikmannakaup og alla þá peninga sem Valur er búið að setja í liðið er erfitt“ Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, var að vonum svekktur með tapið gegn Val í kvöld á Hlíðarenda. Leikurinn var mjög jafn og spennandi og sagði Nik að það hafi verið litlu atriðin sem hafi ráðið úrslitum leiksins í kvöld. Fótbolti 3. ágúst 2023 22:44
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Selfoss 4-0 | Öruggur heimasigur í Kópavoginum Breiðablik vann þægilegan sigur á botnliði Selfoss í kvöld í Bestu deild kvenna. Liðið heldur því áfram spennu í toppbaráttunni en Blikakonur eru tveimur stigum á eftir Valskonum. Íslenski boltinn 3. ágúst 2023 22:00
Keflavík og Stjarnan skildu jöfn Keflavík fékk Stjörnuna í heimsókn í 15. umferð Bestu-deildar kvenna. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Sport 2. ágúst 2023 21:31
„Maður sá atburði sem maður á ekki að sjá inni á vellinum“ Guðni Eiríksson, annar þjálfara FH, var ekki sáttur með frammistöðu síns liðs gegn Þór/KA, sérstaklega ekki í fyrri hálfleik. FH tapaði leiknum, 0-1. Íslenski boltinn 2. ágúst 2023 20:58
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Þór/KA 0-1 | Akureyringar upp fyrir FH-inga Þór/KA komst upp fyrir FH í 4. sæti Bestu deildar kvenna með 0-1 sigri í leik liðanna í Kaplakrika í kvöld. Karen María Sigurgeirsdóttir skoraði eina mark leiksins á 58. mínútu. Íslenski boltinn 2. ágúst 2023 20:50
„Þegar það er verið að mismuna stelpum þá þarf að segja eitthvað“ „Þetta er búinn að vera minn skemmtilegasti tími í þjálfun í fótboltanum. Ég mæli með því að fleiri þjálfarar taki sig til og þjálfi kvennaliðin,“ segir Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, í ítarlegu spjalli við Helenu Ólafsdóttur í upphitun fyrir 15. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 2. ágúst 2023 13:01
Breiðablik heldur áfram að styrkja sig Sólveig Jóhannesdóttir Larsen er komin í Breiðablik. Sólveig fékk samningi sínum rift hjá Örebro og skrifaði undir hjá Breiðabliki. Sport 31. júlí 2023 17:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 1-7 | Meistararnir með stórsigur í Eyjum Valskonur gerðu góða ferð til Eyja í dag og unnu yfirburðasigur á ÍBV. Flóðgáttirnar opnuðust í seinni hálfleik þar sem sex mörk voru skoruð. Íslenski boltinn 29. júlí 2023 19:45
Selfoss nældi í þrjú dýrmæt stig í fallbaráttunni Selfoss nældi í dýrmæt stig í fallbaráttunni í Bestu deild kvenna í dag með 1-0 sigri á Keflavík. Úrslitin þýða að Keflavík hefur nú tapað fjórum leikjum í röð og eru aðeins tveimur stigum frá botnsætinu. Fótbolti 29. júlí 2023 19:19
Þróttur valtaði yfir Þór/KA fyrir norðan Þróttur gerði góða ferð norður yfir heiðar í dag þar sem liðið lagði Þór/KA 0-4 í Bestu deild kvenna. Þetta var þriðji sigur Þróttara í röð í deildinni. Fótbolti 29. júlí 2023 18:12
„Fæturnir voru þungir, við vorum ryðgaðar og þurfum að komast í takt aftur“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki sáttur með hvernig liðið byrjaði leikinn gegn FH í Kaplakrika í dag. Honum lyktaði með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 29. júlí 2023 16:53
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 2-1 | EM-farinn bjargaði Stjörnunni Sædís Rún Heiðarsdóttir, nýkomin heim af EM U19-landsliða, sá um að tryggja Stjörnunni 2-1 sigur gegn Tindastóli í Bestu deildinni í fótbolta í dag með sannkölluðu draumamarki. Íslenski boltinn 29. júlí 2023 16:48
Umfjöllun og viðtöl: FH - Breiðablik 1-1 | Jafnt í stórleiknum FH og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, í fyrsta leik dagsins í Bestu deild kvenna í fótbolta. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 29. júlí 2023 16:45
Bestu mörkin: Upphitun fyrir 14. umferð Bestu deildar kvenna Það verður leikinn heil umferð í dag í Bestu deild kvenna en 14. umferð mun fara fram að öllu leyti í dag. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir úr Breiðablik og Snædís María Jörundsdóttir úr settust í sófann hjá Helenu Ólafsdóttur spáðu í spilin fyrir umferðina, ræddu undir 19 ára landsliðið og árangur þeirra í lokamóti Evrópumótsins sem fór fram fyrir stuttu. Fótbolti 29. júlí 2023 08:01
Dagskráin í dag: Golf og Besta deild karla og kvenna Það er nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 Sport í dag. Fótboltinn í Bestu deildum karla og kvenna er fyrirferðarmikill en Golfið fær sitt pláss líka. Öll 14. umferðin verður leikin í Bestu deild kvenna. Sport 29. júlí 2023 06:01
Margrét Árnadóttir til liðs við Þór/KA á ný Þór/KA hefur borist vænn liðsstyrkur í Bestu deild kvenna en Margrét Árnadóttir hefur gengið til liðs við liðið á ný eftir að hafa spilað með Parma á Ítalíu síðustu mánuði. Fótbolti 27. júlí 2023 22:31
Breiðablik kaupir markahæsta leikmann kvennaliðs Keflavíkur Blikar hafa styrkt sig fyrir lokakaflann á tímabilinu en liðið er í baráttu bæði um Íslandsmeistaratitilinn og bikarmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 25. júlí 2023 14:40
Umfjöllun: Tindastóll - ÍBV 4-1 | Stólarnir upp úr fallsæti með stórsigri Tindastóll vann gríðarlega mikilvægan sigur á ÍBV í í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í dag. Leikið var á Sauðárkróki og lauk leiknum með 4-1 sigri heimaliðsins sem er komið upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 23. júlí 2023 17:00