Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Bestu mörkin: Upphitun fyrir 14. umferð Bestu deildar kvenna

    Það verður leikinn heil umferð í dag í Bestu deild kvenna en 14. umferð mun fara fram að öllu leyti í dag. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir úr Breiðablik og Snædís María Jörundsdóttir úr settust í sófann hjá Helenu Ólafsdóttur spáðu í spilin fyrir umferðina, ræddu undir 19 ára landsliðið og árangur þeirra í lokamóti Evrópumótsins sem fór fram fyrir stuttu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Dagskráin í dag: Golf og Besta deild karla og kvenna

    Það er nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 Sport í dag. Fótboltinn í Bestu deildum karla og kvenna er fyrirferðarmikill en Golfið fær sitt pláss líka. Öll 14. umferðin verður leikin í Bestu deild kvenna.

    Sport