„Þið sjáið hvernig deildin er núna í ár“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 20. ágúst 2023 16:55 Todor Hristov á hliðarlínunni í dag. Vísir/Hulda Margrét ÍBV náði í stig á erfiðum útivelli í Bestu deild kvenna í knattspyrnu þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Breiðablik á Kópavogsvelli. Todor Hristov var að vonum sáttur með stigið en fannst sitt liði þó geta hafa farið til Eyja með öll þrjú stigin úr Kópavoginum. ÍBV náði í stig á erfiðum útivelli í dag en liðið gerði markalaust jafntefli við Breiðablik á Kópavogsvelli. Todor Hristov var að vonum sáttur með stigið en fannst sitt liði þó geta hafa farið til Eyja með öll þrjú stigin úr Kópavoginum. „Ég held að við höfum átt skilið stig eftir leikinn, að mínu mati. Mér fannst við líka fá möguleika til að vinna leikinn. Við átt að nýta betur skyndisóknir hjá okkur nokkrum sinnum. Breiðablik var samt mikið í sókn, en lítið að gerast hjá þeim sóknarlega. Þannig ég er mjög stoltur af liðinu. Auðvitað er þetta eitt af bestu liðum landsins en ég held að við hefðum alveg getað unnið þennan leik,“ sagði Todor. Fannst honum að sitt liði hefði getað haldið örlítið betur í boltann í seinni hálfleik til þess að fá tækifæri til að skora í leiknum. „Við náðum ekki að halda í boltann, kannski þurftum við aðeins ferskari lappir inn á en ég var ekki með mikla möguleika í það sem ég þurfti nákvæmlega. Kannski þurfti ég að setja Kristínu Ernu aðeins fyrr inn á, en það var vandamálið að halda boltanum til þess að komast í skyndisókn. Svona er þetta stundum.“ ÍBV er komið með 18 stig í deildinni, stigi á undan Keflavík sem sigraði Þrótt í dag. Todor telur stigið mikilvægt fyrir komandi átök í botnbaráttunni. „Mjög mikilvægt, held ég. Þið sjáið hvernig deildin er núna í ár, crazy deild, sem er mjög gaman og allir geta unnið alla. Mér finnst þetta mjög skemmtilegt en ég held að fá stig hérna á móti Breiðabliki er geggjað,“ sagði Todor að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna ÍBV Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
ÍBV náði í stig á erfiðum útivelli í dag en liðið gerði markalaust jafntefli við Breiðablik á Kópavogsvelli. Todor Hristov var að vonum sáttur með stigið en fannst sitt liði þó geta hafa farið til Eyja með öll þrjú stigin úr Kópavoginum. „Ég held að við höfum átt skilið stig eftir leikinn, að mínu mati. Mér fannst við líka fá möguleika til að vinna leikinn. Við átt að nýta betur skyndisóknir hjá okkur nokkrum sinnum. Breiðablik var samt mikið í sókn, en lítið að gerast hjá þeim sóknarlega. Þannig ég er mjög stoltur af liðinu. Auðvitað er þetta eitt af bestu liðum landsins en ég held að við hefðum alveg getað unnið þennan leik,“ sagði Todor. Fannst honum að sitt liði hefði getað haldið örlítið betur í boltann í seinni hálfleik til þess að fá tækifæri til að skora í leiknum. „Við náðum ekki að halda í boltann, kannski þurftum við aðeins ferskari lappir inn á en ég var ekki með mikla möguleika í það sem ég þurfti nákvæmlega. Kannski þurfti ég að setja Kristínu Ernu aðeins fyrr inn á, en það var vandamálið að halda boltanum til þess að komast í skyndisókn. Svona er þetta stundum.“ ÍBV er komið með 18 stig í deildinni, stigi á undan Keflavík sem sigraði Þrótt í dag. Todor telur stigið mikilvægt fyrir komandi átök í botnbaráttunni. „Mjög mikilvægt, held ég. Þið sjáið hvernig deildin er núna í ár, crazy deild, sem er mjög gaman og allir geta unnið alla. Mér finnst þetta mjög skemmtilegt en ég held að fá stig hérna á móti Breiðabliki er geggjað,“ sagði Todor að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna ÍBV Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira