Meistarakeppnin fer fram fyrstu helgina í júní Íslands- og bikarmeistarar síðasta tímabils mætast í Meistarakeppni KSÍ fyrstu helgina í júní. Íslenski boltinn 7. maí 2020 14:15
Stelpurnar byrja á undan strákunum Pepsi Max deild karla hefur alltaf byrjað á undan Pepsi Max deild kvenna en það verður ekki í ár. Íslenski boltinn 7. maí 2020 13:24
Svona var blaðamannafundur KSÍ vegna fótboltasumarsins Blaðamannafundur KSÍ vegna fótboltasumarsins 2020 var í beinni sjónvarpsútsendingu og textalýsingu á Vísi. Íslenski boltinn 7. maí 2020 12:45
Anna Björk í viðræðum við KR: „Rómantík að fara í uppeldisfélagið“ Anna Björk Kristjánsdóttir, sem lék í vetur með PSV í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, mun að öllum líkindum leika í Pepsi Max-deild kvenna í sumar en þetta staðfesti hún í Sportinu í dag. Fótbolti 5. maí 2020 21:00
Berglind losnar úr prísundinni: „Í fyrsta skipti í níu vikur hef ég eitthvað að hlakka til“ Þungu fargi er létt af Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur sem losnar úr ákveðinni prísund á Ítalíu á morgun þegar hún fær að fara út að skokka. Hún heldur heim til Íslands á næstu dögum. Fótbolti 3. maí 2020 12:45
Stefnir á að spila hér heima í sumar og hefur ekki gefið landsliðið upp á bátinn Landsliðskonan og atvinnumaðurinn Anna Björk Kristjánsdóttir stefnir á að spila á Íslandi í sumar. Fótbolti 2. maí 2020 16:30
Búbót fyrir félögin ef áfengis- og veðmálaauglýsingar yrðu leyfðar á íþróttaviðburðum Möguleikum íslenskra íþróttafélaga til að sækja sér styrki myndi fjölga ef áfengis- og veðmálaauglýsingar yrðu heimilar á íslenskum íþróttaviðburðum. Íslenski boltinn 1. maí 2020 10:57
Hver standa fremst með Guðjóni? „Hélt að Margrét yrði best í heimi“ Guðjón Valur Sigurðsson leggur handboltaskóna á hilluna sem einn besti íþróttamaður sem Ísland hefur átt en hvaða annað íþróttafólk á heima á lista yfir það allra besta hér á landi frá upphafi? Sport 30. apríl 2020 08:00
Fjársterkir einstaklingar lífæð knattspyrnudeilda Fjársterkir stuðningsmenn eru lífæð margra knattspyrnudeilda á Íslandi, sérstaklega á meðal bestu liðanna í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 28. apríl 2020 23:00
Stakk upp á kerfi til að gera launaumhverfið heilbrigðara í íslenska boltanum Jóhann Már Helgason, höfundur skýrslu um fjárhagsstöðu íslenskra knattspyrnufélaga, ræddi í Sportinu í dag um hugmynd að nýju samningakerfi fyrir félögin sem ætlað er að gera launaumhverfið í íslenska boltanum heilbrigðara og auka gagnsæi. Íslenski boltinn 28. apríl 2020 20:02
„Ekki króna inn á okkar reikning sem ekki er búið að ráðstafa“ „Það er ekki að koma króna ný inn á okkar reikning sem ekki er búið að ráðstafa,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, varðandi styrki frá FIFA og UEFA. Styrkirnir berast sambandinu fyrr en ella vegna kórónuveirukrísunnar. Íslenski boltinn 28. apríl 2020 19:00
Veðmálafyrirtæki vildu kaupa nafnið á Valsvellinum Þegar Valur var að leita að styrktaraðila til að kaupa nafnið á heimavelli félagsins bönkuðu tvö veðmálafyrirtæki upp á. Slíkum fyrirtækjum er óheimilt að auglýsa á íþróttaviðburðum á Íslandi. Íslenski boltinn 28. apríl 2020 16:15
Einn harðasti Stjörnumaðurinn vonast til þess að safna rúmri milljón fyrir félagið eftir maraþonhlaup Almar Guðmundsson, fyrrum formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, gerði sér lítið fyrir og hljóp heilt maraþon í dag til styrktar knattspyrnudeild félagsins. Söfnunin er enn í gangi og miðar vel. Fótbolti 25. apríl 2020 21:00
Gaupi og Maggi Bö hlustuðu á grasið á Meistaravöllum vaxa Vallarstjórinn á Meistaravöllum segir að hann sé í fínu ásigkomulagi. Hann er ekki hrifinn af gervigrasþróuninni. Íslenski boltinn 24. apríl 2020 16:27
Getur Fylkir blandað sér í toppbaráttuna í sumar? Kemur Fylkir á óvart og blandar sér í toppbaráttuna í Pepsi Max deild kvenna í sumar? Fótbolti 23. apríl 2020 15:00
Smit leikmanns í sumar setur 50-60 manns í sóttkví Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, sagði á upplýsingafundi í dag ljóst að setja þyrfti 50-60 manns í sóttkví ef upp kæmi smit hjá leikmanni sem spilað hefði leik í efstu deild í fótbolta hér á landi. Íslenski boltinn 19. apríl 2020 15:00
FIFA leyfði KSÍ að loka glugganum Félagaskiptaglugganum í íslenskum fótbolta hefur verið lokað en hann verður opnaður að nýju þegar það skýrist betur hvenær mótahald getur hafist í sumar. Íslenski boltinn 17. apríl 2020 21:00
Víðir: Fótboltinn gæti farið á fulla ferð í júní „Keppni í fótbolta fullorðinna sýnist mér að geti byrjað í júní,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, sem var gestur í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 17. apríl 2020 18:00
Mögulegt að fleiri en hundrað manns geti mætt á fyrstu leiki sumarsins Víðir Reynisson var gestur Sportsins í dag þar sem hann ræddi m.a. um áhorfendafjölda á fyrstu leikjum Íslandsmótsins. Íslenski boltinn 17. apríl 2020 15:46
Gæti bitnað mun verr á fótbolta kvenna Afleiðingar kórónuveirufaraldursins gætu orðið mun verri fyrir knattspyrnu kvenna en karla að mati alþjóðasamtaka leikmanna, Fifpro. Fótbolti 16. apríl 2020 22:00
Guðni reiknar með styrk úr digrum sjóðum FIFA Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segist reikna með því að FIFA og UEFA nýti sína sjóði til að styðja við aðildarsambönd sín vegna fjárhagslegra afleiðinga kórónuveirufaraldursins. Íslenski boltinn 16. apríl 2020 07:00
Segir að liðin fái væntanlega 2-3 vikur til að undirbúa sig fyrir Íslandsmótið Vonir standa til að keppni á Íslandsmótinu í fótbolta geti hafist um miðjan júní. Íslenski boltinn 15. apríl 2020 15:41
Krakkamótin gætu farið fram með breyttu sniði í sumar Ekki er útilokað að stóru fótboltamótin fyrir yngri iðkendur fari fram í sumar þrátt fyrir takmarkanir á samkomum. Þau verða þó með breyttu sniði. Íslenski boltinn 15. apríl 2020 10:45
KSÍ útdeilir tugum milljóna til að verja starf yngri flokka Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í síðustu viku að flýta styrkgreiðslum til aðildarfélaga sem ætlaðar eru til að efla knattspyrnu barna og unglinga. Íslenski boltinn 14. apríl 2020 19:30
Formaður KSÍ reiknar með frekari frestun á Íslandsmótum í knattspyrnu Allar líkur eru á því að Íslandsmótum í knattspyrnu verði frestað enn frekar. Íslenski boltinn 12. apríl 2020 12:00
Hætti að spila fyrir ÍBV til að sýna Elísabetu stuðning Þegar Margrét Lára Viðarsdóttir var sextán ára hætti hún að spila með ÍBV til að sýna Elísabetu Gunnarsdóttur, fráfarandi þjálfara liðsins, stuðning. Íslenski boltinn 8. apríl 2020 14:30
Geir segir stöðu knattspyrnufélaga verri en í hruninu Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ og nú framkvæmdastjóri Knattspyrnufélags ÍA, segir knattspyrnufélög vera að lenda í verri fjárhagslegri stöðu nú en eftir efnahagshrunið 2008. Íslenski boltinn 2. apríl 2020 20:00
„Stórt félag með mikla starfsemi og þar af leiðandi eru launin há“ Knattspyrnufélagið Valur hefur lækkað laun leikmanna í öllum greinum félagsins vegna ástandsins sem útbreiðsla kórónuveirunnar hefur haft. Launakostnaður Vals er sá langhæsti hjá íþróttafélögum í Reykjavík. Sport 2. apríl 2020 19:00
Segir að launin í íslenskum fótbolta séu ekki of há Framkvæmdastjóri ÍA segir ekki rétt að laun í íslenska fótboltanum séu of há. Íslenski boltinn 2. apríl 2020 15:40
Dagskráin í dag: Golfskóli Birgis Leifs og goðsagnir efstu deildar Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 2. apríl 2020 06:00