Dagskráin í dag: Íslandsmeistaratitillinn undir á Hlíðarenda Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. október 2020 06:00 Valur og Breiðablik mætast í leik sem mun að öllum líkindum skera úr um hvort liðið verður Íslandsmeistari. Vísir/Bára Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum á þessum laugardegi. Við hefjum daginn snemma og sýnum beint frá leik Umeå og Kopparberg/Göteborg í sænsku úrvalsdeildinni í hádeginu. Að honum loknum förum við til Vestmannaeyja þar sem ÍBV fær Vestra í heimsókn í Lengjudeild karla. Klukkan 16:40 hefst svo upphitun fyrir hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í íslenskum kvennafótbolta. Breiðablik heimsækir Val að Hlíðarenda. Liðin eru alein á toppi deildarinnar og liðið sem vinnur leik dagsins komið með níu fingur á titilinn. Fyrri leik liðanna lauk með 4-0 sigri Breiðbliks en liðið hefur ekki unnið í síðustu fimm heimsóknum sínum á Hlíðarenda. Klukkan 19:00 er Seinni bylgjan – karla á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Spænski boltinn er allt í öllu á Stöð 2 Sport 2. Diego Costa, Luis Suarez og félagar í Atletico Madrid taka á móti Villareal í fyrri leik dagsins sem hefst klukkan 14.00. David Silva og liðsfélagar hans í Real Sociedad taka svo á móti Getafe í síðari leik dagsins sem er á dagskrá klukkan 16.20. Þaðan færum við okkur yfir í spænska körfuboltann en Morabanc Andorra fær Joventut Badalona í heimsókn klukkan 18.35. Haukur Helgi Pálsson er því miður fjarri góðu gamni og verður ekki með Andorra í leiknum. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16:50 sýnum við beint frá leik Fram og ÍR í Olís deild karla. Hvorki gengur né rekur hjá ÍR og forvitnilegt að sjá hvort liðið nái að snúa bökum saman í Safamýrinni í dag eða hvort Fram labbi einfaldlega yfir gestina. Klukkan 19.05 færum við okkur í Hafnafjörðinn þar sem Haukar taka á móti Breiðablik í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Leikur Real Valladolid og Eibar í spænsku úrvalsdeildinni er í beinni klukkan 10.50. Leikur Elche og Huesca er klukkan 16.20. Klukkan 18.35 er svo leikur Udinese og Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Roma náði í stig gegn Juventus í síðustu umferð og til alls líklegt í kvöld. Stöð 2 ESport Frá 18.00 til 23.00 er sýnt frá Overwatch – Almenna bikarnum. Golfstöðin Frá 11.00 til 16.30 er bein útsending frá Opna skoska á Evrópumótaröðinni. Frá 17.00 til 23.00 er svo bein útsending frá Sanderson Farms Meistaramótinu í PGA-mótaröðinni. Íslenski handboltinn Íslenski boltinn Íslenski körfuboltinn Dominos-deild kvenna Olís-deild kvenna Olís-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Sjá meira
Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum á þessum laugardegi. Við hefjum daginn snemma og sýnum beint frá leik Umeå og Kopparberg/Göteborg í sænsku úrvalsdeildinni í hádeginu. Að honum loknum förum við til Vestmannaeyja þar sem ÍBV fær Vestra í heimsókn í Lengjudeild karla. Klukkan 16:40 hefst svo upphitun fyrir hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í íslenskum kvennafótbolta. Breiðablik heimsækir Val að Hlíðarenda. Liðin eru alein á toppi deildarinnar og liðið sem vinnur leik dagsins komið með níu fingur á titilinn. Fyrri leik liðanna lauk með 4-0 sigri Breiðbliks en liðið hefur ekki unnið í síðustu fimm heimsóknum sínum á Hlíðarenda. Klukkan 19:00 er Seinni bylgjan – karla á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Spænski boltinn er allt í öllu á Stöð 2 Sport 2. Diego Costa, Luis Suarez og félagar í Atletico Madrid taka á móti Villareal í fyrri leik dagsins sem hefst klukkan 14.00. David Silva og liðsfélagar hans í Real Sociedad taka svo á móti Getafe í síðari leik dagsins sem er á dagskrá klukkan 16.20. Þaðan færum við okkur yfir í spænska körfuboltann en Morabanc Andorra fær Joventut Badalona í heimsókn klukkan 18.35. Haukur Helgi Pálsson er því miður fjarri góðu gamni og verður ekki með Andorra í leiknum. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16:50 sýnum við beint frá leik Fram og ÍR í Olís deild karla. Hvorki gengur né rekur hjá ÍR og forvitnilegt að sjá hvort liðið nái að snúa bökum saman í Safamýrinni í dag eða hvort Fram labbi einfaldlega yfir gestina. Klukkan 19.05 færum við okkur í Hafnafjörðinn þar sem Haukar taka á móti Breiðablik í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Leikur Real Valladolid og Eibar í spænsku úrvalsdeildinni er í beinni klukkan 10.50. Leikur Elche og Huesca er klukkan 16.20. Klukkan 18.35 er svo leikur Udinese og Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Roma náði í stig gegn Juventus í síðustu umferð og til alls líklegt í kvöld. Stöð 2 ESport Frá 18.00 til 23.00 er sýnt frá Overwatch – Almenna bikarnum. Golfstöðin Frá 11.00 til 16.30 er bein útsending frá Opna skoska á Evrópumótaröðinni. Frá 17.00 til 23.00 er svo bein útsending frá Sanderson Farms Meistaramótinu í PGA-mótaröðinni.
Íslenski handboltinn Íslenski boltinn Íslenski körfuboltinn Dominos-deild kvenna Olís-deild kvenna Olís-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Sjá meira